Synjað um staðgreiðsluafslátt

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi íbúðalánasjóðs um staðgreiðsluafslátt af fasteignagjöldum.

Þá óskaði sjóðurinn eftir því við sveitarfélagið að fallið yrði frá  sorphirðugjaldi af íbúðum sem standa auðar.
Var því erindi einnig synjað.

Fleiri fréttir