Synjað um staðgreiðsluafslátt
feykir.is
Skagafjörður
03.02.2010
kl. 10.00
Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi íbúðalánasjóðs um staðgreiðsluafslátt af fasteignagjöldum.
Þá óskaði sjóðurinn eftir því við sveitarfélagið að fallið yrði frá sorphirðugjaldi af íbúðum sem standa auðar.
Var því erindi einnig synjað.
Fleiri fréttir
-
Arnar setti niður átta þrista gegn Póllandi
Það styttist óðum í að Evrópumótið í körfubolta skelli á og eflaust eru einhverjir hér á svæðinu sem ætla að skella sér til Póllands. Íslenska landsliðið er á fullu í undirbúningi fyrir mótið og þar stefna menn á fyrsta sigurinn á stórmóti. Fyrir nokkrum dögum lék landsliðið æfingaleik gegn Pólverjum og tapaðist leikurinn með tveimur stigum, 92-90. Þar fór Tindastólsmaðurinn Arnar Björnsson á kostum og var stigahæstur íslensku leikmannanna. Tölfræði hans í þeim leik var til fyrirmyndar.Meira -
Sigla strandsiglingar í strand?
Feykir sagði frá því um miðjan júlí að Eimskip hefði í hyggju að hætta strandsiglingum til Sauðárkróks, auk Ísafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur, í ljósi lokunar kísilverksmiðjunnar á Bakka við Húsavík. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Eimskips ákvað Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á setja á laggirnar starfshóp vegna málsins. Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar þann 23. júlí sl. var síðan samþykkt að skora á iðnaðarráðherra að „...hraða vinnu hópsins sem leiði samtal við hagaðila um möguleika strandsiglinga og geri tillögur til úrbóta.“Meira -
Gæðingar nutu sín í Sviss
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 12.08.2025 kl. 09.40 bladamadur@feykir.isHeimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss lauk á sunnudaginn. Er mál manna að vel hafi tekist til og Svisslendingar staðið fagmannlega að mótshaldinu. Heimsmeistaramótum er skipt í tvo hluta, íþróttakeppni og kynbótasýningar.Meira -
Bekkur tileinkaður minningu Gísla Þórs
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur á undanförnum misserum komið upp fjölmörgum bekkjum víðsvegar í Sauðárhlíð og í Litla Skógi á Sauðárkróki. „Einn slíkur bekkur er frábrugðinn öðrum, en hann er skreyttur ljóði og lagi eftir Gísla Þór Ólafsson (1979–2025), sem starfaði undir skáldanafninu Gillon,“ segir í tilkynningu á heimasíðu Skagafjarðar en bekkinn má finna á milli Raftahlíðar og Eskihlíðar, við upphaf göngustígsins upp á Sauðárháls.Meira -
Silli kokkur styður kvennalið Tindastóls
Silli kokkur og hans lið er vel kunnugt á Sauðárkróki en þar kemur hann reglulega með matarvagninn sinn og býður upp á gómsætan götumat.Meira