Sýsluskrifstofan á Blönduósi lokuð eftir hádegi á morgun

Frá Blönduósi  Mynd: Jón GuðmannSýsluskrifstofan á Blönduósi verður lokuð eftir hádegi á morgun, föstudaginn 3. júlí vegna jarðarfarar Jóns Ísbergs, fyrrverandi sýslumanns Húnvetninga.

Fleiri fréttir