Taka á saman upplýsingar um erlenda

Félags og tómstundanefnd Skagafjaraðr hefur falið félagsmálastjóra að taka saman upplýsingar um stöðu og fjölda erlendra íbúa í sveitarfélaginu.

Á að kanna þjónustuþörf og fleira. Er farði í þessa vinnu í framhaldi af erindi frá Alþjóðahúsi á Norðurlandi og hugsanlegri aðkomu sveitarfélagsins að því. Önnur sveitarfélögu á Norðurlandi vestra hafa þegar hafnað erindinu.

Fleiri fréttir