Talning nærri hálfnuð í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
31.05.2014
kl. 23.18
Á kjörskrá í Skagafirði eru 3003 manns. Atkvæði greiddu 2305. Kjörsókn var því 76,8% Samkvæmt tölum sem bárust frá Hjalta Árnasyni, formanni kjörstjórnar, um hálellefuleytið í kvöld, var þá búið að telja 1300 atkvæði, eða 43,29%.
Atkvæði sem talin hafa verið skiptast þannig:
B-listi Framsóknarflokks: 600
D-listi Sjálfstæðisflokks:400
K-listi Skagafjarðarlistans:100
V-listi VG og óháðra: 200