Þjóðhátíðarkaffi í Skagabúð

Kvenfélagið Hekla heldur sitt sívinsæla og margrómaða kaffihlaðborð í Skagabúð á þjóðhátíðardaginn 17. júni kl. 14:00-17:00.

Aðgangseyrir:
13 ára og eldri:          1.800 kr.
7-12 ára:                     1.000 kr.
Frítt fyrir 6 ára og yngri. 

Athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Hlökkum til að sjá ykkur í þjóðhátíðarskapi.

/Fréttatilkynning

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir