Þórdís spákona kemur á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
26.04.2010
kl. 09.27
Spákonuarfur á Skagaströnd hefur látið útbúa vaxmynd af Þórdísi spákonu í fullri stærð sem komið verður fyrir í spáhofi því sem henni verður tileinkað í framtíðinni.
Það má ætla að heimamenn munu þekkja svip spákonunnar en vaxmyndin er gerð að fyrirmynd þeirrar leikkonu sem lék Þórdísi í uppfærslu um hana árið 2008.