Þórdísargangan á laugardaginn fellur niður
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
21.07.2010
kl. 08.25
Vegna óviðráðanlegra ástæðna fellur niður áður auglýst Þórdísarganga á Spákonufell þann 25. júlí.
Þórdísarganga er næst á dagskránni laugardaginn 14. ágúst næstkomandi.
Fleiri fréttir
-
Skildu það vera skólajól...
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 16.12.2025 kl. 09.49 oli@feykir.isÞeir sem eldri eru hugsa efalaust með hlýju, nú þegar jólin nálgast, til tíma síns í barnaskóla, rifja kannski upp litlu jólin dásamlegu, logandi kerti á borðum í kennslustofunum og pakkaskipti með tilheyrandi æsingi. Jólalögin hljóta að hafa verið sungin og krakkarnir uppáklædd. Það var alveg örugglega jólaball líka en kannski var það dagurinn þegar skólinn var skreyttur sem var ljúfastur? Kannski hugsa einhverjir um hvernig þetta sé í skólunum nútildags?Meira -
Tinastólsmenn fóru vel af stað í fótboltanum
Samkvæmt frétt á vef Knattspyrnudómarafélags Norðurlands þá komst Tindastóll í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Hauki Inga Ólafssyni og Svend Emil Busk Friðrikssyni á 43.mínútu. David Bercedo kom Stólum í 3-0 á 58.mínútu en Friðrik Máni Sveinsson minnkaði muninn strax í næstu sókn. Rúnar Vatnsdal galopnaði leikinn með marki fyrir Þór á 83.mínútu en Manuel Ferriol innsiglaði 4-2 sigur Tindastóls með síðustu spyrnu leiksins.Meira -
Nýtt Aðalskipulag Skagafjarðar 2025-2040 samþykkt
Sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 15. október 2025 Aðalskipulag Skagafjarðar 2025-2040, ásamt umhverfisskýrslu. Í frétt á vef Skagafjarðar segir að tillaga að aðalskipulaginu var auglýst frá 23. júlí 2025 til 15. september 2025 og alls bárust athugasemdir og umsagnir frá 13 aðilum vegna aðalskipulagsins, m.a. frá íbúum og umsagnaraðilum.Meira -
Viktoría vann söngkeppni Friðar
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar var haldin í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 12. desember sl og jólaball Friðar fyrir 8.-10. bekkinga í Skagafirði var svo haldið að balli loknu. Dj Kolli hélt uppi stuðinu á ballinu.Meira -
Hver er maður ársins á Norðurlandi vestra?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 15.12.2025 kl. 13.58 oli@feykir.isLíkt og undanfarin ár leitar Feykir til lesenda með tilnefningar um mann ársins á Norðurlandi vestra. Síðast var það Ásta Ólöf Jónsdóttir á Sauðárkróki semvar kjörin maður ársins fyrir árið 2024 en nú er komið að því að finna verðugan aðila til að taka við nafnbótinni Maður ársins á Norðurlandi vestra 2025.Meira

