Þungfært á Þverárfjalli

Eftir mikla snjókomu í nótt er þungfært á Þverárfjalli og þæfingsfærð út Blönduhlíð og á Siglufjarðarvegi en mokstur stendur nú yfir.

Þá eru hálkublettir á flestum leiðum á Norurlandi vestra. Hálka er í Vatnskarði og snjóþekja og éljagangur á Öxnadalsheiði. Já það er kominn vetur og vissara að fara að öllu með gát.

Fleiri fréttir