Tilkynning frá Skagafjarðarveitum

Vegna viðgerðar við dælustöð verður lokað fyrir heita vatnið á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl 17 og fram eftir nóttu.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir