TIndastóll tekur á móti Skallagrími í kvöld

Tindastóll tekur á móti Skallagrím í Domino's deildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Síkinu og hefst kl. 19:15. Er þetta síðasti leikur strákanna á þessu ári, en þeir hafa verið að standa sig frábærlega að undanförnu.

Að sjálfsögðu hvetur Tindastóll alla að mæta að styðja strákana til sigurs.

Fleiri fréttir