Tókst í annarri tilraun að brjóta kampavínsflöskuna - Myndband

Þegar Drangey SK 2 var formlega gefið nafn í gær á höfninni á Sauðárkróki vildi ekki betur til en svo að kampavínsflaskan sem sveiflað var í hlið skipsins brotnaði ekki fyrr en í annarri tilraun. Merkilegt hvað seigt er í þessum flöskum nú til dags. 

Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig til tókst á endanum.

 

Fleiri fréttir