Tónleikum frestað sökum slæmrar veðurspár

Til stóð að stórsöngvarinn Raggi Bjarna myndi halda tónleika með  harmónikkuleikurum Hvells, á morgun fimmtudag. Þeim hefur verið frestað sökum veðurspár.

Veðurspáin næsta sólahring er þannig að í dag er spáð austan 8-13 m/s og dálítiuml éljum. Vaxandi norðaustanátt í nótt, 18-25 undir hádegi, hvassast V-til og talsverð snjókoma eða él. Vægt frost en lengst af frostlaust við sjóinn.

Fleiri fréttir