Tónlistarskóli Skagafjarðar - FeykirTV

Um jólin hefur Tónlistarskóli Skagafjarðar verið með röð tónleika og spilað á Hólum, Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð. Þeir Sveinn Sigurbjörnsson og Stefán Gíslason segja okkur frá tónleikunum og því mikla starfi sem fram fer í tónlistarskólanum.

http://www.youtube.com/watch?v=V2acGMo4q-k

Fleiri fréttir