Umhverfisviðurkenningar í Húnaþingi vestra

Mynd af vef Húnaþings vestra.
Mynd af vef Húnaþings vestra.

Það gleður ætíð augað að sjá vel hirtar lóðir og hús. Nefnd um veitingu umhverfisviðurkenninga í Húnaþingi vestra auglýsir nú eftir ábendingum um garða og svæði sem eiga slíka viðurkenningu skilið.

Í frétt á vef Húnaþings vestra segir að til standi að veita umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum:

  1. Aðkoma og umhverfi bændabýla/fyrirtækjalóða.
  2. Einkalóðir/sumarbústaðalóðir.

Fólk sem telur sig vita af görðum eða svæðum sem eiga skilið viðurkenningu er hvatt til að senda ábendingar á netfangið skrifstofa@hunathing.is fyrir 31. ágúst nk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir