Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra á Skagaströnd

Frá Skagaströnd. Mynd: Skagastrond.is
Frá Skagaströnd. Mynd: Skagastrond.is

Sveitarstjórn Skagastrandar auglýsti starf sveitarstjóra laust til umsóknar og  rann umsóknarfresturinn út þann 2. júlí sl. Átta umsóknir bárust um stöðuna en eftirtaldir sóttu um:

Gunnólfur Lárusson

Hjörleifur H. Herbertsson

Ingimar Oddsson

Kristín Á. Blöndal

Linda B. Hávarðardóttir

Ragnar Jónsson

Sigurbrandur Jakobsson

Þorbjörg Gísladóttir

 

/Lee Ann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir