Ungmennaþing í Húnaþingi vestra

Næstkomandi föstudag, 28. nóvember, verður ungmennaþing haldið í Grunnskóla Húnaþings vestra milli kl. 10:30 og 13:00. Ungmennaráð Húnaþings vestra býður öllum ungmennum á aldrinum 16-25 ára að taka þátt í þinginu ásamt nemendum í 5.-10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra.

Frá þessu er sagt í nýjasta tölublaði Sjónaukans.

Fleiri fréttir