Upplestur á aðventu á Heimilisiðnaðarsafninu

Á morgun, föstudaginn 1. des. kl. 16:00, mun Heimilisiðnaðarsafnið standa fyrir upplestri á bókum sem koma út fyrir þessi jól. Lesarar verða þau Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Zophaníasdóttir.

Lesið verður upp úr bókunum:

Rúna – Örlagasaga

Sigmundur Ernir Rúnarsson og Rúna Einarsdóttir

Flökkusögur

Sigmundur Ernir Rúnarsson

 

Ekki vera sár

Kristín Steinsdóttir

Kolbrún Zophoníasdóttir, kynnir og les

 

Heitt súkkulaði og smákökur.

Allir velkomnir ókeypis aðgangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir