Upplýsingar fyrir Unglingalandsmót
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.07.2010
kl. 13.21

Auk þess þurfum við að fá upplýsingar um hversu margir gista á tjaldsvæði og hvort fólk sé með tjald, fellihýsi, tjaldvagn eða húsbíl, til að tryggja að UMSS verði úthlutað nægilega stóru svæði.
Nokkrir UMSS gallar eru enþá til ef fólk hefur áhuga á því
Tekið er á móti skráningum í umss@simnet.is, í gegnum síma 453-5460 eða á skrifstofu okkar að Víðigrund 5 á skrifstofutíma.