Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls var haldin á Mælifelli í gær. Þar var boðið upp á pizzur að borða og heimatilbúin skemmtiatriði. Útsendari Feykir.is var á staðnum og tók nokkrar myndir.

Fleiri fréttir