Úrslit á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli laugardag  21. ágúst og tókst með ágætum. Par mótsins, valið af dómurum, voru Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi.

Úrslit urðu þessi: 

  • B-flokkur
  • 1. Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi   8,21 /  8,46
  • 2. Johanna Knutsson og Huld frá Hæli   8,01  /  8,25
  • 3. Ragnar Stefánsson og Töfradís frá Lækjamóti  8,13  /  8,15
  • 4. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  7,98  /  8,12
  • 5. Hanifé Muller-Schouenau og Blær frá Árholti  8,04  /  8,00
  •  
  •  
  • Unglingaflokkur
  • 1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II  8,21 / 8,36
  • 2. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  8,00  /  8,21
  • 3. Harpa Birgisdóttir og Tvinni frá Sveinsstöðum  8,06  /   8,20
  • 4. Haukur Marian Suska og Hamur frá Hamrahlíð  8,08  /  8,13
  • 5. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal   7,89  /  7,91
  •  
  • Elín Hulda og Skíma frá Þingeyrum  voru með  8,11 í forkeppni, valdi Móheiði í úrslit.
  •  
  •  
  • Barnaflokkur
  • 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi  8,11  /  8,38
  • 2. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi  8,15  /  8,21
  • 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Hvöt frá Miðsitju  8,11  /  8,18
  • 4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi II  8,02  / 8,12
  • 5. Leon Páll Suska og Eldborg frá Leysingjastöðum II  8,01  /  8,03
  •  
  • Lilja María Suska og Ívar frá Húsavík voru með 8,03  í forkeppni, valdi Þrumu í úrslit.
  •  
  •  
  • A-flokkur
  • 1. Ragnar Stefánsson og Fruma frá Akureyri 8,09 /  8,28
  • 2. Jón Kristófer Sigmarsson og Blær frá Árholti  7,89  / 8,18
  • 3. Eline Schrijver og Gná frá Dýrfinnustöðum  7,88 / 8,17
  •  
  • Ragnar og Maur frá Fornhaga II voru með 8,23 í forkeppni, valdi Frumu í úrslit.
  •  
  •  
  • Tölt
  • 1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  5,97  / 6,39
  • 2. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  5,73  / 6,31
  • 3. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Sekkjardal  5,83  / 6,29
  • 4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fronhaga II 6,00 / 6,09
  • 5. Agnar Logi Stefánsson og Njörður frá Blönduósi  5,70  /  5,61
  •  
  • 3. inn í úrslit var Helga Thoroddsen með Gyðju frá Þingeyrum með  5,90 en hún dró sig úr keppni.

Myndir frá mótinu er hægt að sjá HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir