Úrslit úr forkeppni LM - Skagafjörður

Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu sig vel í forkeppninni á Landsmóti hestamanna á Hellu. Úrslitin eru eftirfarandi:

Barnaflokkur, sérstök forkeppni:

4. sæti Júlía Kristín Pálsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi, 8,63 (Stígandi)

25. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,33 (Léttfeti)

42. sæti Jón Hjálmar Ingimarsson og Kolskeggur frá Hjaltastöðum, 8,17 (Stígandi)

45. sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson og Svalgrá frá Glæsibæ, 8,14 (Stígandi)

56. sæti Anna Sif Mainka og Hlöðver frá Gufunesi, 8,04 (Svaði)

 

Unglingaflokkur, sérstök forkeppni:

1. sæti Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi, 8,71 (Stígandi)

9. sæti Viktoría Eik Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti, 8,53 (Stígandi)

21. sæti Guðmar Freyr Magnússon og Gletta frá Steinnesi, 8,41 (Léttfeti)

57.-59. sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hlekkur frá Lækjamóti, 8,26 (Stígandi)

 

Ungmennaflokkur, sérstök forkeppni:

18. sæti Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði, 8,43 (Léttfeti)

25. sæti Sonja Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Lilta-Dal, 8,41 (Stígandi)

28.-29. sæti Finnbogi Bjarnason og Blíða frá Narfastöðum, 8,39 (Léttfeti)

33. sæti Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði, 8,36 (Stígandi)

37. sæti Elínborg Bessadóttir og Laufi frá Bakka, 8,34 (Stígandi)

64.-68. sæti Helga Rún Jóhannsdóttir og Mynd frá Bessastöðum, 8,17 (Þytur)

80. sæti Kasja Karlberg og Ljúfur frá Hofi, 7,90 (Svaði)

 

B-flokkur, sérstök forkeppni:

12. sæti Dalur frá Háleggsstöðum og Barbara Wenzl. 8,61 (Stígandi)

25.-26. sæti Roði frá Garði og Bjarni Jónasson, 8,55 (Léttfeti)

46. sæti Rún frá Reynisstað og Bjarni Jónasson, 8,47 (Léttfeti)

48. sæti Verdí frá Torfunesi og Mette Mannseth, 8,46 (Þjálfi)

59. sæti Kristall frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir, 8,40 (Stígandi)

73. sæti Hrímnir frá Skúfsstöðum og Sigurður Rúnar Pálsson, 8,33 (Stígandi)

83. sæti Rá frá Naustanesi og Ástríður Magnúsdóttir, 8,27 (Léttfeti)

90. sæti Harpa frá Barði og Laufey Rún Sveinsdóttir, 8,23 (Svaði)

91. sæti Suðri frá Enni og Jón Helgi Sigurgeirsson, 8,20 (Svaði)

 

A-flokkur, sérstök forkeppni:

1. sæti Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason, 9,00 (Léttfeti)

11. sæti Seiður frá Flugumýri II og Viðar Ingólfsson, 8,65 (Stígandi)

14.-15. sæti Kunningi frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir, 8,58 (Stígandi)

14.-15. sæti Þeyr frá Prestsbæ og Þórarinn Eymundsson, 8,58 (Léttfeti)

16. sæti Hnokki frá Þúfum og Mette Mannseth, 8,57 ( Léttfeti)

52.-53. sæti Frabín frá Fornusöndum og Jóhann Magnússon, 8,38 (Þytur)

56. sæti Varða frá Hofi á Höfðaströnd og Barbara Wenzl, 8,35 (Svaði)

66. sæti Pávi frá Sleitustöðum og Bjarni Jónasson, 8,27 (Svaði)

 

Fleiri fréttir