Úrtaka Skagfirðings fyrir LH fór fram um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
16.06.2022
kl. 11.24
Um síðustu helgi var úrtaka Hestamannafélagsins Skagfirðings haldin fyrir Landsmót, sem fram fer dagana 3. - 10. júlí á Hellu, og var þátttaka góð, mörg framúrskarandi hross og glæsilegar sýningar. Sex efstu hestarnir í hverjum flokki unnu sér inn farmiða á Landsmótið og hafa keppendur frest fram á morgundaginn til að staðfesta þátttöku sína.
Hér fyrir neðan má sjá þau sem fengu keppnisrétt á Landsmót fyrir Skagfirðing en öll úrslit er hægt að nálgast á Facebooksíðu Skagfirðings HÉR:
A-flokkur
- Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,77
- Kalsi frá Þúfum & Mette Mannseth 8,68
- Hlekkur frá Saurbæ & Pétur Örn Sveinsson 8,65
4.-5. Kjuði frá Dýrfinnustöðum & Björg Ingólfsdóttir 8,64
4.-5. Rosi frá Berglandi I & Guðmar Freyr Magnússon 8,64
- Korgur frá Garði & Bjarni Jónasson 8,58
B-flokkur
- Skálmöld frá Þúfum & Mette Mannseth 8,71
- Dís frá Ytra-Vallholti & Bjarni Jónasson 8,62
- Dís frá Hvalnesi & Egill Þórir Bjarnason 8,58
- Gola frá Tvennu & Barbara Wenzl 8,57
- Blundur frá Þúfum & Mette Mannseth 8,54
- Þróttur frá Syðri-Hofdölum Ástríður Magnúsdóttir 8,53
Ungmennaflokkur
- Stefanía Sigfúsdóttir & Lottó frá Kvistum 8,57
- Freydís Þóra Bergsdóttir & Ösp frá Narfastöðum 8,47
- Herjólfur Hrafn Stefánsson & Þinur frá Reykjavöllum 8,43
- Katrín Ösp Bergsdóttir & Ölver frá Narfastöðum 8,37
- Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 8,35
- Ólöf Bára Birgisdóttir & Hljómur frá Nautabúi 8,34
Unglingaflokkur
- Þórgunnur Þórarinsdóttir & Hnjúkur frá Saurbæ 8,65
- Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Tína frá Hofi á Höfðaströnd 8,22
- Fjóla Indíana Sólbergsdóttir& Straumur frá Víðinesi 1 8,03
- Kristinn Örn Guðmundsson & Vígablesi frá Djúpadal 7,89
Barnaflokkur
- Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,49
- Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 8,4
- Sveinn Jónsson& Taktur frá Bakkagerði 8,28
- Alexander Leó Sigurjónsson & Stjarna frá Flekkudal 7,98
- Greta Berglind Jakobsdóttir& Krukka frá Garðakoti 7,88