Útkall Útkall – Allir á völlinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.07.2010
kl. 14.24
Það verður toppslagur í þriðju deildinni á morgun þegar strákarnir í Tindastól taka á móti liði KB. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og stefnir í hörku baráttu.
Spáin er góð og því engin fyrirstaða. Allir á völlinn.
Fleiri fréttir
-
Sushi skál og páskaungakökur | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl 11 var Hrafnhildur Eiðsdóttir en hún fékk áskorun frá vinkonu sinni, Helgu, sem var í tbl. 9. Hrafnhildur er fædd og uppalin á Grundarstígnum á Króknum, er kennari og kennir leirmótun við Menntaskólann við Sund. Hrafnhildur er gift Einari Arnarsyni kaupmanni í Hókus Pókus og eiga þau samtals sex börn og þrjú barnabörn.Meira -
Fljótahátíð 2025 um verslunarmannahelgina
feykir.is Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 27.07.2025 kl. 07.44 bladamadur@feykir.isFljótahátíð verður haldin í þriðja skiptið í ár á Ketilási í Fljótunum. Reikna má með að Fljótamenn fari ekki úr sparibuxunum á meðan að hátíðin stendur. Það er sumar fagurt í Fljótum og því góð hugmynd að eyða þessari fínu helgi þar.Meira -
Lífsmottóið breytt með barneignum | Velkomin heim
Agnes Skúladóttir kann að hafa klippt hár einhverra lesenda Feykis þegar hún átti og rak hárstofuna Móðins í Aðalgötunni á Sauðárkróki. Það má því kannski segja að Agnes sé ekki að flytja heim í fyrsta skipti síðan hún flutti burt úr firðinum fagra. Agnes er dóttir þeirra Ernu Hauksdóttur og Skúla Halldórssonar og á einn bróður, hann Hauk Skúla. Agnes er nú mætt í fjörðinn með manni sínum, Þóri Rúnari Ásmundssyni, og sonum þeirra Ásmundi og Sigurði.Meira -
Ljómarallý er í fullum gangi í Skagafirði
Fyrsti bíll var ræstur frá Vélavali í Varmahlíð kl. 8:00. Eknar verða fjórar ferðir um Mælifellsdal og tvær um Vesturdal. Birting úrslita verður við Vélaval kl. 17:00.Meira -
Sumarstarfið blómstrar á Löngumýri
Á Löngumýri neðan Varmahlíðar rekur Þjóðkirkjan kyrrðar og fræðasetur. Staðurinn er einnig leigður út fyrir fundahöld og ýmsa mannfagnaði. Vinsælt er að halda ættarmót á Löngumýri. Eldri borgarar víða af landinu hafa komið í orlofsdvöl á Löngumýri til margra ára. Blaðamaður Feykis brá sér í heimsókn á dögunum og hitti þar að máli Gunnar Rögnvaldsson staðarhaldara og Margréti Gísladóttir fyrrum forstöðukonu og núverandi orlofsgest.Meira