Vala María Tískustúlkan 2008

Vala María

Lokakvöld Tískustúlkunnar 2008 var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á laugardagskvöld. Það var Vala María Kristjánsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins auk þess að næla í titilinn Feykir.is stúlkan.
Í öðru sæti var Guðrún Sif  og í þriðja sæti var Íris Arna Hermannsdóttir. Þreksport stúlkan var kjörin Inga María Baldrusdóttir. Nánar verður fjallað um keppnina í næsta Feyki.

Fleiri fréttir