Veginum um Holtavörðuheiði lokað í tvo tíma í dag

Bíllin liggur á hliðinni. Mynd af mbl.is
Bíllin liggur á hliðinni. Mynd af mbl.is

Holta­vörðuheiði verður lokuð í dag í um tvær klukku­stundir milli klukkan 13.30 og 15.30 meðan unnið verður að því að koma vöru­flutn­inga­bíl aft­ur á veg­inn. Samkvæmt frétt á mbl.is fór bíllinn út af veg­in­um í gærkvöld við Miklagil, norðanmegin í heiðinni, og valt. Eng­in slys urðu á fólki.

Unnið er að því að losa bílinn sem ligg­ur á hliðinni og verður vegurinn lokaður meðan verið er að koma hon­um á rétt­an kjöl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir