Vel heppnað helgarnámskeið í myndlist

Á dögunum hélt Farskólinn myndlistarnámskeið þar sem lögð var áhersla á að mála með olíulitum á striga. Kennari á námskeiðinu var  Sossa Björnsdóttir, myndlistarkona.

Auk þess að mála á striga fengu þátttakendur æfingu í að nota spaða.  Námskeiðið var auglýst í Námsvísi vorannar hjá Farskólanum.

Fleiri myndir frá námskeiðinu má sjá hér.

Fleiri fréttir