Velkomin í sund í Skagafirði
Ýmislegt er um að vera í Skagafirði um verslunarmannahelgina og má búast við því að gestir og gangandi vilji bregða sér í eina af þeim fjórum sundlaugum sem Svf. Skagafjarðar. Sundlaugarnar verða opnar sem hér segir um Verslunarmannahelgina:
Sundlaug Sauðárkróks:
- Fös 06:50-21:00
- Lau 10:00-18:00
- Sun 10:00-17:00
- Mán 12:00-18:00
Sundlaug Hofsóss:
- Fös 09:00-21:00
- Lau 13:00-19:00
- Sun 13:00-19:00
- Mán 10:00-18:00
Sundlaugin Varmahlíð:
Fös-mán 11:00-18:30
Sundlaugin Fljótum:
- Fös 15:00-21:00
- Lau 12:00-21:00
- Sun 12:00-18:00