Við erum eins tilbúin og við verðum – Stefán Vagn í viðtali við N4

Karl Eskil Pálsson, þáttastjórnandi á sjónvarpsstöðinni N4, tók viðtal Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Norðurlandi vestra, og spurði hann um ýmislegt er varðar Covid 19 og aðgerðir Almannavarna á svæðinu. Stefán segist búast við því að veiran fari að breiðast meira út á Norðurlandi vestra líkt og annars staðar og verkefni Almanavarna sé að reyna að hefta útbreiðslu þessa sjúkdóms þannig að viðbragðsaðilar ráði við ástandið.

Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir