Viðhald við ærslabelginn
feykir.is
Skagafjörður
13.06.2022
kl. 14.43
Ærslabelgurinn á Sauðárkróki er lokaður í dag, mánudgainn 13. júní, vegna viðhaldsvinnu.
Stefnt er að því að ljúka viðhaldsvinnu í dag svo hægt verði að hoppa og skoppa á ný á morgun.
Fleiri fréttir
-
Dimitrios dæmdur í eins leiks bann
Það voru sannarlega læti í öðrum leik Tindastóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn sl. sunnudag. Tveimur leikmönnum Stólanna var vikið út úr húsi, Arnari Björnssyni og Dimitrios Agravanis. Í dag ákvað aganefnd KKÍ að Dimitrios skuli sæta eins leiks banni en Arnar fékk áminningu.Meira -
SSNV til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 12.05.2025 kl. 23.21 oli@feykir.isÞann 9. maí síðastliðinn var haldinn þriðji fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Í frétt á vef SSNV segir að fundurinn hafi verið vel sóttur og áhersla lögð á farsæld barna og ungmenna þar sem meðal annars var rætt um sameiginlega forvarnaáætlun svæðisins, FORNOR.Meira -
Stólastúlkur hefndu ófaranna í gærkvöldi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 12.05.2025 kl. 20.44 oli@feykir.isÞað er skammt stórra högga á milli í Garðabænum þessa dagana. Nú voru það Stólastúlkur sem sóttu lið Stjörnunnar heim í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Liðin mættust fyrir skömmu í Bestu deildinni á Króknum og þá rændu Garðbæingar stigunum en í dag máttu þær þola 1-3 tap í framlengdum leik gegn skynsömu og skipulögðu liði Tindastóls sem fékk nánast öll færin í leiknum. Það má því kannski segja að Skólastúlkur hafi hefnt fyrir ófarir körfuboltastrákanna okkar í Garðabænum í gærkvöldi.Meira -
„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“ | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 12.05.2025 kl. 11.30 gunnhildur@feykir.is„Það verður alltaf einhver umræða en það verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla að ég tel næstu fjögur árin. Ástæða þess er sú staðreynd að þetta er alltof langt ferli, við horfum upp á mjög mikla ókyrrð í kringum okkur og við þurfum að einbeita okkur að mikilvægustu verkefnunum,“ segir Erna Solberg, leiðtogi norska Hægriflokksins, í samtali við norska fréttavefinn E24 í dag og vísar þar til næsta kjörtímabils í Noregi en þingkosningar fara fram þar í landi næsta haust.Meira -
Tindastólsliðið tuskað til í Umhyggjuhöllinni
Tindastóll heimsótti lið Stjörnunnar í Garðabæinn í kvöld en þar fór fram annar leikur liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Það varð fljótlega ljóst að Stjörnumenn voru einbeittari og ákafari og voru lengstum með yfirhöndina í leiknum. Aðeins einu stigi munaði þó í hálfleik en í síðari hálfleiknum fóru öll hjólin undan Stólarútunni. Er nokkuð ljóst að Benni þjálfari þarf að endurræsa hugbúnaðinn hjá sínum mönnum. Lokatölur 103-74 en staðan í einvíginu 1-1 og næsti leikur verður í Síkinu á miðvikudag.Meira