Víðimýrarsókn færir HS gjöf

Víðimýrarsókn færði Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki (HS) gjöf á dögunum. Um er að ræða tvö sjónvarpstæki, tvo myndlykla, húsgögn á deildir I og II og rúmfatnað.

Framkvæmdastjórn HS þakkar innilega þessar höfðinglegu gjafir sem sýna rausnarskap og hlýhug sóknarinnar  til stofnunarinnar og íbúa HS,“ segir á vef Heilbrigðisstofnunarinnar.

Fleiri fréttir