Viðræður hafnar við sjálfstæðismenn

Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar oddvita Framsóknarflokksins í Skagafirði eru hafnar viðræður við sjálfstæðismenn um að mynda meirihluta á breiðari grunni og ganga viðræðurnar vel.

Nánar um úrslit kosninganna og viðbrögð við þeim í 21. tölublaði Feykis sem kemur út á morgun, fimmtudaginn 5. júní.

Fleiri fréttir