Vilja styðja millilandaflug til Akureyrar
feykir.is
Skagafjörður
19.03.2010
kl. 12.19
Sigurlaug Konráðsdóttir og Páll Dagbjartsson taka undir þau sjónarmið Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði að beint millilandaflug til Akureyrar sé mjög stórt hagsmunamál fyrir alla ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Áður hafði aðalfundur Félags félags ferðaþjónustunnar skorað á Sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar og hreppsnefnd Akrahrepps að fylgjast vel með og taka virkan þátt í umræðum og aðgerðum er varða millilandaflug til Akureyrar.