Vísnakeppni Sæluviku 2025

Sigríður Garðarsdóttir frá Miðhúsum fer yfir skýrslu dónmefndar Vísnakeppninnar við setningu Sæluvikunnar um síðustu helgi. MYND: ÓAB
Sigríður Garðarsdóttir frá Miðhúsum fer yfir skýrslu dónmefndar Vísnakeppninnar við setningu Sæluvikunnar um síðustu helgi. MYND: ÓAB

Við setningu Sæluviku Skagfirðinga er venja að birta úrslit í árlegri vísnasamkeppni, vonandi verður hún á Sæluvikudagskránni næstu hálfa öldina amk. Markmiðið er að fá fólk til að rifja upp kynni við skáldagyðjuna, botna fyrirfram gefna fyrriparta og yrkja vísu eða vísur um ákveðið efni. Í ár er það eftirtektarverður og ógnvekjandi stjórnunarstíll forseta nokkurs vestanhafs sem er yrkisefnið. Aukning þátttöku í prósentum talið er að nálgast efri tollamörk Trömps. Bárust okkur svör frá 21 hagyrðingi undir alls 26 dulnefnum . Sumir botnuðu alla fyrriparta ásamt því að senda inn eina eða fleiri vísur, einhverjir sendu aðeins eina stöku og allt þar á milli. Hver hafði sína hentisemi með það. Úr nógu var því að moða og erfitt verk beið dómnefndar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir