VÓ á ferðinni um Skagafjörð

Í gær grilluðu Vinstri græn og óháð pulsur og bulsur í anddyri reiðhallarinnar á Sauðárkróki þar sem ýmis afþreying var í boði fyrir börnin. Rútu Rúntur um Skagafjörðinn verður svo á dagskránni á morgun laugardag og sunnudag.

„VÓ á ferðinni. Komdu í heimsókn í þægilegu sófasettin í rútunni, eðalveigar og spjall,“ segir í fréttatilkynningu frá VÓ.

Stoppustaðir verða;

Komdu í heimsókn í þægilegu sófasettin í rútunni, eðalveigar og spjall

 

 

Laugardagur 12. maí:
Kl 13:00 Búminjasafnið- Sæmundarhlíð
Kl 14:15 Melsgil- Staðarhreppi
Kl 15:15 Varmahlíðarskóli-Varmahlíð
Kl 16:30 Árgarður- Lýtingsstaðahreppi

 

Sunnudagur 13. maí:
Kl: 12:00- Ketilás Fljótum.
Kl: 13:00- Gamla Sjoppan-Hofsós
Kl 14:15- Sleitustaðir
Kl 14:45- Hólaskóli-Hólar í Hjaltadal
Kl 15:30 Félagsheimilið Hegranes
Kl 17:00 Ingveldarstaðir- Reykjaströnd
Kl 18:00 Skagasel-Skaginn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir