Vor í lofti – alla vega í bili

Þrátt fyrir að kannski sé of snemmt að segja að vorið sé komið þá er óhætt að segja að vor sé í kortunum eins langt og spáin nær en fyrir næsta sólahringinn er gert ráð fyrir suðaustan 3-8 m/s og dálítilli vætu. Fremur hæg breytileg átt á morgun og úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig.

Fleiri fréttir