Vorið er að koma og tímabært að leggja bókunum

Á  heimasíðu Húnavatnshrepps er sagt frá því að Síðasta opnun í bókasafninu í Dalsmynni í vetur verður þriðjudagskvöldið 13 apríl.

Þeir sem eru með bækur að láni, vinsamlegast komið og skilið þeim inn í safnið.

Fleiri fréttir