Vortónleikar Söngdeildar Tónlistarskóla A-Hún.

Mynd: Huni.is

Söngdeild Tónlistarskóla A-Hún hélt vortónleika sína í gærkvöldi og sungu nemendur deildarinnar fyrir gesti sína. Alls hafa 16 nemendur stundað nám í söngdeildinni í vetur.

 

 

11 nemendur stigu á stokk í gærkvöldi og sjá má myndir af þeim á Húna.is HÉR

Fleiri fréttir