Fréttir

Bíódíselstöð að rísa á Sauðárkróki

Framkvæmdir á lóð einni við Borgarteig á Sauðárkróki hafa vakið athygli. Þar mun innan skamms rísa bíódísel stöð á vegum fyrirtækisins Íslensks eldsneytis. Blaðamaður Feykis mælti sér mót við Sigurðs Eiríksson, stjórna...
Meira

Er Skagafjörður hluti af Ævintýralandinu Íslandi?

Í Skagafirði eru margvíslegir og miklir möguleikar í ferðamálum,  við eigum söguna, menninguna, náttúruperlur um allan fjörð, útsýnið og margvíslega afþreyingu, hingað koma jú líka fjölmargir t.d. hafa á undanförnum árum ...
Meira

Saknar einhver kisa?

Svartur og hvítur köttur fannst á Sauðárkróki, nánar tiltekið út á Eyri á miðvikudag. Kisinn er ómerktur og er ekki með örflögu. Ef einhver saknar hans er viðkomandi beðinn að hafa samband við Gunnar Pétursson, yfirverkstjóra...
Meira

XD á kjördag

Nú í aðdraganda kosninga höfum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verið á ferðinni og hitt kjósendur og heyrt hvað þeim býr í brjósti. Þannig viljum við vinna. Við viljum hlusta á hvað fólkið hefur að segja. Okkur h...
Meira

Gæsirnar gripnar á Blönduósi - Myndir

Stundum er talað um að grípa gæsina þegar hún gefst og það gerði blaðamaður Feykis sem átti leið um Blönduós í dag. Þær kipptu sér heldur ekki mikið upp við nærveru blaðamanns, og virtust dvelja í góðu yfirlæti á vestur...
Meira

Firmamót Léttfeta - úrslit

Firmamót Léttfeta 2014 var haldið síðastliðinn sunnudag á Sauðárkróki. Úrslitin voru eftirfarandi: Barnaflokkur: Stefanía Sigfúsdóttir Magnús Eyþór Magnússon Sara Líf Elvarsdóttir Bjarney Lind Hjartardóttir   Ungl...
Meira

„Þetta eru ævintýradagarnir okkar“

Þessa vikuna eru svokallaðir Vordagar í Blönduskóla en það eru síðustu dagar skólaársins. Þá er farið í vettvangsferðir og nemendurnir verja tíma sínum að mestu utandyra.  „Á Vordögum vinnum við mikið úti, ýmis útiver...
Meira

Ákvörðun tekin um að stytta lokun Endurhæfingarsundlaugar HS

Til stóð að loka Endurhæfingarsundlaug HS frá 2. júní til og með 17. ágúst, eins og fram kom í frétt sem birt var á Feyki.is í síðustu viku, en hefur sú ákvörðun nú verið endurskoðuð að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstj...
Meira

Áfram frumkvöðlar og sprotafyrirtæki!

Heyri mikið talað um frumkvöðla nýsköpun og sprotafyrirtæki þessar síðustu vikur og fagna því hve margir eru búnir að opna augun fyrir mikilvægi nýsköpunar, frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Velti þó fyrir mér hvað það þý...
Meira

Stjórn körfuknattleiksdeildar endurkjörin

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls (kkd) var endurkjörin á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Stjórn kkd skipa næsta árið: Stefán Jónsson formaður, Una Sigurðardóttir gjaldkeri, Björn Hansen, Hafdís Einarsdóttir og Ólafu...
Meira