Uppbyggingarverkefni í ferðaþjónustu
feykir.is
Skagafjörður
25.08.2023
kl. 07.44
Á heimasíðu Skagafjarðar er auglýst eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Skagafjarðar fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands (DMP). Þau verkefni sem eru á forgangslista Skagafjarðar fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða en opnað verður fyrir umsóknir í haust.
Meira
