„Dýrin vekja alltaf mikla lukku hjá börnunum“
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning, Mannlíf
20.08.2023
kl. 15.23
„Sveitasælan má segja að hafi gengið vonum framar þar sem farið var í seinna lagi af stað með undirbúning. En það voru um 30 sýnendur sem mættu til okkar sem ég tel fínt start aftur eftir fjögur ár í dvala,“ segir Sigurlína Erla Magnúsdóttir, formaður Flugu og annar verkefnastjóra Sveitasælunnar sem fram fór í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gær, og vísar þar í Covid-pásuna.
Meira
