FISK Seafood með fjórða mesta kvótann
feykir.is
Skagafjörður
29.08.2023
kl. 16.58
Nýtt fiskveiðiár hefst nú í vikulokin eða þann 1. september og í tilkynningu frá Fiskistofu segir að 360 skipum í eigu 282 aðila hafi verið úthlutað kvóta. Þau fimm fyrirtæki sem fá úthlutað mestum kvóta fá hátt í 36% kvótans eða ríflega þriðjungshlut. Í þeim hópi er FISK Seafood sem fær úthlutað fjórða mesta kvótanum eða 6,14%.
Meira
