Stefnir í verkfall hjá leikskólakennurum í Ársölum á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
29.01.2025
kl. 13.20
Allt stefnir í að kennarar hefji verkfallsaðgerðir að nýju nú í byrjun febrúar en lítið virðist þokast í samningaviðræðum. Á Norðurlandi vestra verður þá eftir sem áður verkfall í einum skóla og líkt og í nóvember þá eru það leikskólakennarar í Ársölum á Sauðárkróki sem verða í verkfalli.
Meira