Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð ganga vel
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
26.01.2025
kl. 10.46
Fræðsluráð Skagafjarðar fundaði þann 23. janúar síðastliðinn. Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins, mætti á fundinn og fór yfir þær framkvæmdir og viðhald sem eru í gangi og eru framundan við skólamannvirki í Skagafirði.
Meira