Hofs- og Hofsósssóknir sameinast og Skagafjörður verður eitt prestakall
feykir.is
Skagafjörður
27.10.2022
kl. 11.36
Á sextugasta og fjórða kirkjuþingi Þjóðkirkjunnar, sem var sett sl. laugardag, var samþykkt tillaga um sameiningu allra prestakalla í Skagafirði í eitt, Skagafjarðarprestakall. Tekur það gildi 1. janúar 2023.
Meira
