Nemendur Árskóla söfnuðu birkifræjum til uppgræðslu og skora á aðra bekki að gera slíkt hið sama
feykir.is
Skagafjörður
16.10.2022
kl. 13.04
Eftir umræður um gróðurhúsaáhrifin vildu nemendur 5. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki reyna að gera eitthvað sem gæti haft áhrif til góðs fyrir jörðina. Eftir umræður var ákveðið að fara í að safna og var hafist handa við að safna fyrir rúmum hálfum mánuði.
Meira
