Unglingsstúlkur austan Vatna gróðursettu 120 plöntur
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
25.10.2022
kl. 13.53
Nú á haustdögum fékk unglingastig Grunnskólans austan Vatna úthlutað 120 plöntum úr Yrkju – sjóði æskunnar til ræktunar landsis. Búið var að finna plöntunum stað og hlutverk á Neistasvæðinu (íþróttasvæðinu) á Hofsósi sem skjól fyrir norðvestanáttinni.
Meira
