Umhverfisverðlaun Húnabyggðar afhent í fyrsta sinn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
20.07.2022
kl. 10.52
Á Húnavöku afhenti umhverfisnefnd Húnabyggðar umhverfisverðlaun nýja sveitarfélagsins í fyrsta sinn en verðlaunineru veitt einstaklingum fyrir fallega og vel hirta garða og fyrir snyrtilegt umhverfi.
Meira
