Skólaþróun í Árskóla vekur athygli
feykir.is
Skagafjörður
12.07.2022
kl. 11.01
Í ár hafa komið nokkrar greinar í tímaritinu Skólaþræðir, sem er tímarit samtaka áhugafólks um skólaþróun, um framgang í eflingu skólastarfs á Íslandi og árangur þess að færa rekstur grunnskóla frá ríkinu til sveitarfélaga. 25 ár eru síðan þessi breyting átti sér stað og er þess vegna um að ræða ákveðna tímamóta yfirferð á því hvernig skólastarfi hefur vegnað undir þessu nýja skipulagi.
Meira
