Margrét Eir í Sauðárkrókskirkju að kvöldi skírdags
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
13.04.2022
kl. 09.53
Lífið virðist loks vera að nálgast sitt gamla form eftir tvö skrýtin ár undir oki kórónuveirunnar með tilheyrandi samkomutakmörkunum. Eitt dæmi um þetta er að Sauðárkrókskirkja býður á ný til tónleika að kvöldi skírdags en nú mun söngkonan góðkunna, Margrét Eir, syngja sín uppáhaldslög við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar.
Meira
