Ný stjórn Björgunarfélagsins Blöndu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.04.2022
kl. 08.56
Góð mæting var á aðalfund Björgunarfélagsins Blöndu á Blönduósi sem haldin var þann 6. apríl sl. Töluverðar breytingar urðu á stjórn á fundinum en Hjálmar Björn Guðmundsson, formaður, og Ólafur Sigfús Benediktsson, varaformaður, gáfu ekki kost á sér áfram í stjórn.
Meira
